Mannauður
4 myndbönd
FYRIRLESTUR:
Mannauður og menning: Leið IKEA að innri sem ytri nýsköpun
Fyrirlesari: Guðný Camilla Aradóttir, yfirmaður samskipta IKEA
Fólk og fyrirtæki innan samfélags SVÞ getur nálgast allar upptökur frá 25 ára afmælisráðstefnu SVÞ inn á ‘Mínar síður’
SMELLTU HÉR TIL AÐ HORFA Á ALLAR UPPTÖKUR UNDIR ÞEMANU 'MANNAUÐUR:
PALLBORÐ:
Framtíðarhæfni á vinnumarkaði: Hvernig nær verslun og þjónusta í rétta fólkið?
Þátttakendur:Einar Thorleiðtogi stafrænna lausna
Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar
Sverrir Briem, partner, HagvangiStjórnandi:Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri FranklinCovey á Íslandi
______________
Með sköpunargleðina að vopni: Hvernig áhersla á sköpun getur laðað að rétta fólkið og aukið hagnað
Fyrirlesari:
Birna Dröfn Birgisdóttir, sköpunargleðifræðingur og stofnandi Bulby
Á TRÚNÓ
Að breyta eða ekki að breyta: Hvað þarf til að taka skrefið?
Margrét Kristmannsdóttir,framkvæmdastjóri Pfaff
Magnús Geir Þórðarson,Þjóðleikhússtjóri