Fjöldi viðburða, fræðslu- og upplýsingafunda hafa verið haldnir á starfsárinu þar sem hátt á annað þúsund manns hafi sótt viðburði á vegum samtakanna. Það er fyrir utan fjölda fólks sem hafa fylgst með í gegnum streymi eða horft á upptökur af viðburðum.
Í myndböndunum hér á síðunni má sjá yfirlit yfir það helsta sem verið hefur á dagskrá. Smellið á myndband til að stækka og spila.
Við vonumst til að sjá enn fleiri félagsmenn á viðburðum næsta starfsárs og hlökkum til að hitta ykkur sem oftast!